Upplýsingar um ábyrgð nettengdra myndavéla Canon

Allar nettengdar myndavélar Canon sem ættlaðar eru fyrir og keyptar innan Evrópska efnahagssvæðisins („EES“ – það er að segja Evrópusambandið, Ísland, Liechtenstein, Noregur) ásamt Sviss, falla undir ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon. Canon ábyrgist það að ef nýja varan er talin vera gölluð innan gildandi ábyrgðartíma, verður leyst úr gallanum ókeypis (skilmálar og skilyrði gilda - sjá hér að neðan).

Ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon er samsett af mismunandi tilboðum varðandi þjónustu og tilboðið sem á við um þig ræðst af staðsetningu þinni; þegar þú keyptir vöruna og vöru sem þú hefur keypt. Tilboð um þjónustu eru sem hér segir:

  • • Eins árs ábyrgð - vara send til þjónustuaðila
  • • Þriggja ára ábyrgð - vara send til þjónustuaðila
  • • Þriggja ára ábyrgð - vöru skipt út á staðnum

Fyrir allar vörur utan gildandi skilmála ábyrgðar eða tímabils og varðandi skemmdir eða viðgerðir sem ekki falla undir ábyrgð, er gjaldskyld viðgerðarþjónusta í boði og er hægt að nálgast með því að skila vöru til hvaða viðurkennds þjónustuaðila nettengdra myndavéla Canon sem er.

Endurgjaldslausa ábyrgðarþjónustu er aðeins hægt að fá með því að framvísa upprunalegum vörureikningi/kassastrimli/kvittun fyrir kaupum sem gefin var út til endanlegs notanda. Canon áskilur sér rétt til að neita um ábyrgðarþjónustu ef þessar upplýsingar eru ekki fullkomnar eða hefur verið eytt eða breytt eftir upprunaleg kaup vörunnar af endanlegum notanda.

Upplýsingar um tengiliði ábyrgðar fyrir Canon nettengdar myndavélar

Taflan hér að neðan inniheldur lönd sem bjóða upp á ábyrgð fyrir Canon nettengdar myndavélar, varðandi frekari upplýsingar vinsamlegast skoðið skilmála og skilyrði ábyrgðar fyrir Canon nettengdar myndavélar í heild.

Þú getur fundið upplýsingar um tengiliði fyrir hvert land hér að neðan og þjónustustig sem er í boði. 

Vinsamlegast gætið þess að þar sem það er tiltækt þá er ábyrgð varðandi skipti á vöru á staðnum aðeins í boði fyrir viðeigandi vörur.

LandUpplýsingar varðandi tengiliði þjónustuborðsTiltæk þjónusta ábyrgðar fyrir Canon nettengdar myndavélar
AusturríkiAXIS AusturríkiSkila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Belgía

AXIS Belgía (hollenska)
AXIS Belgía (franska)

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Búlgaría
AXIS Búlgaría
Skila til þjónustuaðila
Kýpur
AXIS Kýpur
Skila til þjónustuaðila
Tékkland

Axis Tékklandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Danmörk

AXIS Danmörku

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Eistland
AXIS Eistlandi
Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Finnland

AXIS Finnlandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Frakkland

AXIS Frakklandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Þýskaland

AXIS Þýskalandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Grikkland
AXIS Grikklandi
Skila til þjónustuaðila
Ungverjaland

AXIS Ungverjalandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Ísland
AXIS Íslandi
Skila til þjónustuaðila
Írland

AXIS Írlandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Ítalía

AXIS Ítalíu

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Lettland
AXIS Lettlandi
Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Litháen
AXIS Litháen
Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
LuxembourgAXIS LuxembourgSkila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Malta
AXIS MöltuSkila til þjónustuaðila
Noregur

AXIS Noregi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Pólland

AXIS Póllandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Portúgal

AXIS Portúgal

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Rúmenía
AXIS RúmeníuSkila til þjónustuaðila
Slóvakía

AXIS Slóvakíu

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
SlóveníaAXIS SlóveníuSkila til þjónustuaðila
Spánn

AXIS Spáni

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Svíþjóð

AXIS Svíþjóð

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum
Sviss

AXIS Sviss (franska)
AXIS Sviss (þýska)
AXIS Sviss (ítalska)


Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum    
Holland

AXIS Hollandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum  
Bretland

AXIS Bretlandi

Skila til þjónustuaðila / skipti á staðnum

Feedback

Please help us improve our service by completing a short survey based on your experience of the Canon Support website.

Complete the survey No, thank you