Upplýsingar um ábyrgð nettengdra myndavéla Canon

Allar nettengdar myndavélar Canon sem ættlaðar eru fyrir og keyptar innan Evrópska efnahagssvæðisins („EES“ – það er að segja Evrópusambandið, Ísland, Liechtenstein, Noregur) ásamt Sviss, falla undir ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon. Canon ábyrgist það að ef nýja varan er talin vera gölluð innan gildandi ábyrgðartíma, verður leyst úr gallanum ókeypis (skilmálar og skilyrði gilda - sjá hér að neðan).

Ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon er samsett af mismunandi tilboðum varðandi þjónustu og tilboðið sem á við um þig ræðst af staðsetningu þinni; þegar þú keyptir vöruna og vöru sem þú hefur keypt. Tilboð um þjónustu eru sem hér segir:

  • • Eins árs ábyrgð - vara send til þjónustuaðila
  • • Þriggja ára ábyrgð - vara send til þjónustuaðila
  • • Þriggja ára ábyrgð - vöru skipt út á staðnum

Fyrir allar vörur utan gildandi skilmála ábyrgðar eða tímabils og varðandi skemmdir eða viðgerðir sem ekki falla undir ábyrgð, er gjaldskyld viðgerðarþjónusta í boði og er hægt að nálgast með því að skila vöru til hvaða viðurkennds þjónustuaðila nettengdra myndavéla Canon sem er.

Endurgjaldslausa ábyrgðarþjónustu er aðeins hægt að fá með því að framvísa upprunalegum vörureikningi/kassastrimli/kvittun fyrir kaupum sem gefin var út til endanlegs notanda. Canon áskilur sér rétt til að neita um ábyrgðarþjónustu ef þessar upplýsingar eru ekki fullkomnar eða hefur verið eytt eða breytt eftir upprunaleg kaup vörunnar af endanlegum notanda.

Gjaldgeng lönd fyrir þriggja ára ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon.

Eftirfarandi EES-lönd bjóða þriggja ára ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon - skilað til þjónustuaðila eða þriggja ára ábyrgð - skipt á staðnum.

Austurríki
Belgía
Tékkland
Danmörk Eistland*
FinnlandFrakklandÞýskalandUngverjalandÍrland
ÍtalíaLettland*Litháen*LuxembourgHolland
NoregurPóllandPortúgalSvissSlóvakía
SpánnSvíþjóðBretlandGjaldgengar gerðir fyrir þriggja ára ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon- skilað til þjónustuaðila

Eftirfarandi gerðir falla undir þriggja ára ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon- skilað til þjónustuaðila:

VB-C300
VB-C500D
VB-C500VD


Gjaldgengar gerðir fyrir þriggja ára ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon - skipt á staðnum

Eftirfarandi gerðir falla undir ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon - skipt á staðnum:

VB-C-línan:

VB-C60
VB-C60B

VB-H-línan:
VB-H41VB-H41B
VB-H43VB-H43B
VB-H610DVB-H610VE
VB-H630DVB-H630VE
VB-H651VVB-H651VE
VB-H652LVEVB-H710F
VB-H730FVB-H751LE
VB-H760VEVB-H761LVE

VB-M-línan:
VB-M40
VB-M40B
VB-M42
VB-M42B
VB-M50B
VB-M600D
VB-M600VE
VB-M620D
VB-M620VE
VB-M640V
VB-M640VEVB-M641V
VB-M641VEVB-M700F
VB-M720FVB-M740E
VB-M741LE

VB-R-línan:
VB-R10VEVB-R11
VB-R11VE
VB-R12VE
VB-R13
VB-R13VE

VB-S-línan:
VB-S30D
VB-S31D
VB-S800D
VB-S805D
VB-S900F
VB-S905F

MIKILVÆGT:
Varðandi öll önnur EES-lönd, sem ekki koma fram hér að ofan, verður ábyrgð fyrir nettengdar myndavélar Canon veitt með því að senda vöruna til þjónustuaðila.

Feedback

Please help us improve our service by completing a short survey based on your experience of the Canon Support website.

Complete the survey No, thank you