Warranty_Banner.jpg

Upplýsingar um Evrópuábyrgð á Canon vörum

Neðangreindar upplýsingar kveða á um mismunandi ábyrgðaskilmála, viðskiptvinur kemur með búnað til viðgerðar á verkstæði „carry in“, ábyrgðavinna unnin hjá viðskiptvini „on site“.

Upplýsingar um ábyrgðaskilmála

Á ábyrgðatíma Canon tækja gildir Evrópuábyrgð Canon (EWS), komi upp bilun sem rekja má til galla í vörunni og ekki er um ranga meðhöndlun að ræða, er gert við vöruna viðskiptavini að kostnaðarlausu. Gildir um Canon vörur á ábyrgðatíma viðkomandi vöru, talið frá kaupdegi vörunar (gildandi skilmálar og skilyrði).

Evrópuábyrgð Canon (EWS) samanstendur af tveimur þjónustuleiðum og ákvarðast þær leiðir af því hvaða þjónustu er boðið upp á í hverju landi fyrir sig og hvaða vöru er um að ræða.

Viðskiptvinur kemur með vöru til viðgerðar „carry in“(EWS):
Um flest allar Canon vörur gilda ábyrgðaskilmálar „carry in“ komi upp bilun á ábyrgðatíma sem rekja má til framleiðslugalla þá þarf viðskiptvinur að fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Canon í því landi þar sem gert verður við vöruna viðskiptavini að kostnaðarlausu.

Ábyrgðarþjónusta veitt í húsakynnum viðskiptvinar „on site“:
Á ákveðna geisla- og bleksprautuprentara (aðeins í ákveðnum löndum) er boðið upp á „on site“ ábyrgðarþjónustu hjá viðskiptvini. Vinsamlegast skoðaðu ábyrgðarþjónustulistan hér að neðan fyrir þitt tæki.

Komi upp bilun sem rekja má til framleiðslugalla og tækið fellur undir ábyrgðaskilmála „on site“ ábyrgðaþjónustu, þá mun viðurkenndur Canon þjónustuaðili heimsækja viðskiptavin og gera við vöruna á staðnum viðskiptavini að kostnaðarlausu. Ef ekki er boðið upp á „on site“ þjónustu í því landi sem viðskiptavinur ert staddur í eða varan ber ekki þá ábyrgðaskilmála þá ber viðskiptavini að fara með vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Canon.

Smelltu á meðfylgjandi link til að skoða nánar skilmála og skilyrði ábyrgðarþjónustu fyrir þitt tæki.


Almennir skilmálar samkvæmt EWS-kerfinu

 

Canon og aðilar EWS-kerfisins ábyrgjast að vél- og rafeindabúnaður þessa tækis sé í fullkomnu, starfhæfu ástandi meðan ábyrgðin er í gildi. Ef í ljós koma gallar á vél- og rafeindabúnaði tækisins á ábyrgðartímanum verður gert við það án endurgjalds í viðurkenndum þjónustustöðvum Canon í þeim löndum sem EWS-kerfið nær til.

Ábyrgðarþjónusta þessi gildir eingöngu fyrir Canon vörur sem ætlaðar eru fyrir og keyptar hafa verið á Evrópska efnahagssvæðinu og í Sviss

Endurgjaldslaus EWS-þjónusta er einungis innt af hendi gegn framvísun þessa ábyrgðarskírteinis, með upphaflegum reikningi/kassakvittun sem smásali hefur gefið út og afhent kaupandanum. Það er ennfremur skilyrði að á skírteininu komi fram (a) nafn kaupandans, (b) nafn og aðsetur smásalans, (c) gerð tækisins og framleiðslunúmer þess, ef um það er að ræða, og (d) söludagur. Canon áskilur sér rétt til að synja um ábyrgðarþjónustu ef þessar upplýsingar liggja ekki allar fyrir eða þær hafa verið fjarlægðar eða þeim breytt eftir að notandinn festi kaup á tækinu hjá smásalanum. Canon áskilur sér ennfremur rétt til að láta af hendi annað tæki með sömu eða betri gæði án gallans í skiptum fyrir bilað/gallað tæki í stað þess að gera við það.

1. Ábyrgðartími 

Ábyrgð þessi gildir í eitt ár* frá þeim degi er kaupin fara fram, (þrjú ár fyrir skjávarpa** & 90 daga fyrir lampa í skjávarpa) enda séu þau staðfest með ofangreindum gögnum.

* PIXMA G1400 / G1500 / G2400 / G2500 / G3400 / G3500: eitt ár eða 30.000 prent, hvort sem gerist fyrr.

** XEED 4K501ST; XEED WUX500ST; XEED WUX6500; LV-X420; LV-HD420: 3 ár eða 6.000 klst notkun, hvort sem gerist fyrr. / XEED 4K600STZ: 5 ár eða 12.000 klst notkun, hvort sem gerist fyrr.

2. Ákvæði um ábyrgðarþjónustu.

Ábyrgðarþjónusta er veitt í þjónustustöðvum sem starfa með sérstöku leyfi Canon.

Kaupandinn ber allan kostnað af því að flytja tækið með öruggum hætti til og frá þjónustustöð Canon. Ef tækið er flutt til lands sem EWS-kerfið nær ekki til og þar sem ábyrgðarskírteinið er ekki tekið gilt, nýtist ábyrgðin því aðeins að tækið sé flutt aftur til landsins sem það var keypt í.

3. Aðilar að EWS-ábyrgðarkerfinu:

Ýtarlegar upplýsingar um ábyrgðarskirteyniđ sem er í boði à hverjum stað má nálgast hjá umboðsaðilum EWS í hverju landi fyrir sig

4. Takmarkanir

Eftirtalin atriði falla ekki undir ábyrgð Canon og aðila EWS-kerfisins:
– Reglubundið eftirlit, viðhald og viðgerðir eða skipti á hlutum vegna eðlilegs slits.
– Rekstrarvörur.
– Hvers konar hugbúnaður.
– Hlutir sem slitna (t.d. myndbandshausar, sjón hluti í skjávarpa, púðar fyrir úrgangs blek og stýrikefli (guide rollers)) sem og aðföng og fylgihlutir (t.d. rafhlöður og miðlar til upptöku (þar á meðal, en takmarkast ekki við, spólur, DVD, minniskort og aftengjanlega HDD)) sem notaðir eru með vöru þessari falla ekki undir ábyrgð þessa.
– Bilanir sem stafa af breytingum sem gerðar eru á tækinu án samþykkis Canon.
– Kostnaður sem þjónustustöðvar Canon stofna til vegna hvers konar aðlögunar eða breytinga á tækinu vegna sérstakra ákvæða eða staðla sem gilda í tilteknu landi og lúta að tæknilegum þáttum eða öryggisatriðum. Sama gildir um allan kostnað vegna breytinga sem kunna að vera gerðar á tækinu til samræmis við breyttar kröfur eftir afhendingu þess.
– Bilanir og tjón sem rekja má til þess að tækið stenst ekki kröfur eða uppfyllir ekki staðla í öðru landi en því sem það var keypt í.

Ekki eru framkvæmdar ábyrgðarviðgerðir vegna tjóns og bilana sem stafa af eftirtöldum orsökum:
– Rangri notkun, ofnotkun, eða meðhöndlun eða notkun tækisins sem er í ósamræmi við leiðbeiningar í leiðbeininga- eða notkunarbæklingum, eða öðrum viðeigandi notendaleiðbeiningum. Þetta ákvæði á við allt sem viðkemur rangri geymslu, föllum eða miklu hnjaski.
– Tæringu, óhreinindum, vatni eða sandi.
– Viðgerðum, breytingum eða hreinsunum sem eiga sér stað annars staðar en í viðurkenndum þjónustustöðvum Canon.
– Tjón sem má rekja beint til notkun varahluta, hugbúnaðar eða rekstrarvara (svo sem blek, pappír, tóner eða rafhlöður) sem eru ekki samhæfð vörunni. Samhæfni við Canon vöruna ætti að koma fram á umbúðunum og er tryggt þegar notaðir eru ekta Canon varahlutir, hugbúnaður eða rekstrarvörur. Þér er ráðlagt að skoða samhæfni miðað við notkun
– Tengingum tækisins við búnað sem Canon hefur ekki samþykkt tengingu við.
– Ófullnægjandi pökkun tækisins ef það er sent aftur til viðurkenndrar þjónustustöðvar Canon.
– Slysum, náttúruhamförum eða öðrum ástæðum, hverjar sem þær kunna að vera, sem Canon ræður ekki við, svo sem eldingum, vatnsleka, eldsvoða, óeirðum eða rangri loftræstingu.

5. Önnur ákvæði

Viðgerð getur tafist ef hún fer fram utan landsins sem tækið var upphaflega keypt í. Þetta getur stafað af því að tækið er enn ekki til sölu í viðkomandi landi eða frágangur þess sérstaklega miðaður við landið sem það var keypt í og því ekki tryggt að allir varahlutir séu fyrirliggjandi í landinu þar sem viðgerðin fer fram.

Kaupandinn ber ábyrgð á að allur hugbúnaður, bæði forrit og skrár, sé vistaður og afritaður áður en viðgerð fer fram. Sömuleiðis er hann ábyrgur fyrir því að hugbúnaðurinn sé endurheimtur að viðgerð lokinni.

Canon tekur enga ábyrgð vegna nokkurra krafna sem ekki er sérstaklega getið í ábyrgð þessari. Eru þar á meðal, en takmarkast þó ekki við, kröfur vegna tjóns á upptökumiðlum og vegna gagnataps. Þegar tækinu er skilað til ábyrgðarþjónustu skal pakka því mjög vandlega og vátryggja það. Tækinu skal fylgja söluvottorð og ábyrgðarskírteini auk viðgerðarleiðbeininga og (ef unnt er) sýnishorns af upptökumiðlinum sem geymir myndir þær er teknar voru með tækinu.

Ábyrgðin hefur hvorki áhrif á rétt kaupandans samkvæmt gildandi lögum í viðkomandi landi né á rétt hans gagnvart smásalanum í samræmi við ákvæði kaupsamningsins. Séu viðeigandi lög ekki til í landinu er réttur kaupandans til ábyrgðar alfarið takmarkaður við ákvæði þessa ábyrgðarskírteinis, og hvílir engin bótaskylda á Canon, dótturfyrirtækjum þess né öðrum aðilum að EWS-kerfinu vegna beins eða óbeins tjóns sem rekja má til vanefnda á öðrum ábyrgðarskilmálum varðandi tækið, yfirlýstum eða óskráðum.

Þessir ábyrgðarskilmálar í boði Canon hafa ekki áhrif á þann lögbundna rétt sem þú gætir að auki átt með tilliti til þeirra vöru sem falla undir þessa skilmála.


Ef þú hefur einhverjar frekari fyrirspurnir varðandi Evrópu Ábyrgð System, vinsamlegast hafðu samband við okkur með tölvupósti stuðning eða síma stuðning valkost.

 

Listi yfir aðila er annast viðgerðarþjónstu á verkstæði, „carry in“

„Carry in“ ábyrgðarþjónusta er veitt í löndum á neðangreindum lista og er hluti af Canon European Warranty System (EWS).
Skilmálar Canon varðandi „carry in“ þjónustu og EWS.


Land Þjónustuborð Vefsíða
Austurríki 810081009 http://www.canon.at/Support/consumer_products/index.aspx
Belgía (hollenska) 02 6200197 http://nl.canon.be/Support/consumer_products/index.aspx
Belgía (franska) 02 6200197 http://fr.canon.be/Support/consumer_products/index.aspx
Belgía (þýska) 02 6200197 http://www.canon-europe.com/Support/consumer_products/index.aspx
Búlgaría service@canon.bg
+35928079260
http://www.canon.bg/
Kýpur Support_Nic@demstargroup.com
(+357 2) 274 2222
http://www.demstargroup.com/
Tékkland +420296335619 http://www.canon.cz/Support/consumer_products/index.aspx
Danmörk 70 20 55 15 http://www.canon.dk/Support/consumer_products/index.aspx
Eistland overall@overall.ee
+372 630 0500
http://www.overall.ee/
Finnland 020 366 466 http://www.canon.fi/Support/consumer_products/index.aspx
Frakkland 170480500 http://www.canon.fr/Support/consumer_products/index.aspx
Þýskaland 069 2999 3680 http://www.canon.de/Support/consumer_products/index.aspx
Grikkland Photo / Video Products: +302 10 364 0777
Printer / Scanner Products: +302 11 999 1260
Camera Repair
Info Quest Technologies
Ungverjaland 612355315 http://www.canon.hu/Support/consumer_products/index.aspx
Ísland (354)5697600 http://www.nyherji.is/
Írland (353) 1890 200 563 http://www.canon.ie/Support/consumer_products/index.aspx
Ítalía 848 800 519 http://www.canon.it/Support/consumer_products/index.aspx
Lettland info@ibs.canon.lv
+371 67 20 40 80
http://www.ibserviss.lv/
Litháen csc@sergita.lt
+370 (5)2756629
http://www.sergita.lt/
Lúxemborg (franska) 27 302 054 http://www.canon.lu/Support/consumer_products/index.aspx
Lúxemborg (þýska) 27 302 054 http://www.canon-europe.com/Support/consumer_products/index.aspx
Malta Avantech Ltd - +35621486899 – info@avantech.com.mt http://www.avantech.com.mt/
Noregur 23 50 01 43 http://www.canon.no/Support/consumer_products/index.aspx
Pólland 225834307 http://www.canon.pl/Support/consumer_products/index.aspx
Portúgal (+351) 214245190 http://www.canon.pt/Support/consumer_products/index.aspx
Rúmenía cristian.dorobantu@crisprofessionalservices.ro
+402 13246281
http://www.canon.ro
Slóvakía (+421)250 102 612 http://www.canon.sk/Support/consumer_products/index.aspx
Slóvenía (+386 1) 546 1000 http://www.3a-servis.si/
Spánn 901 900 012 http://www.canon.es/Support/consumer_products/index.aspx
Svíþjóð 08 519 923 69 http://www.canon.se/Support/consumer_products/index.aspx
Sviss (franska) 0848 833 838 http://fr.canon.ch/Support/consumer_products/index.aspx
Sviss (þýska) 0848 833 838 http://de.canon.ch/Support/consumer_products/index.aspx
Sviss (ítalska) 0848 833 838 http://www.canon-europe.com/Support/consumer_products/index.aspx
Holland 020 7219 103 http://www.canon.nl/Support/consumer_products/index.aspx
England 0844 369 0100 http://www.canon.co.uk/Support/consumer_products/index.aspx

Upplýsingar um aðila er veita þjónustu hjá viðskiptavin

Þjónusta sem er veitt hjá viðskiptavini (on-site) er veitt í neðangreindum löndum sem hluti af Canon European Warranty System (EWS).

Vinsamlegast athugið að þjónusta á staðnum (on-site) er aðeins í boði fyrir vörur á meðfylgjandi lista. applicable products(PDF)

Skilmálar um þjónustu hjá viðskiptavin (on-site) skv. EWS gilda
Ef varan þín er ekki gjaldgeng hvað varðar þjónustu hjá viðskiptavin (on-site) þá er þjónusta veitt á verkstæði (carry in).


Landssvæði Upplýsingar Lýsing
BELGIË Service uitsluitingen Geen
Canon helpdesk 02 6200 197
Openingstijden Maandag tot vrijdag: 09.00 - 17.00
Online support

http://nl.canon.be/support/consumer_products/index.aspx

BELGIQUE Service restrictions Pas de restrictions
Centre d'appel 02 6200 197
Heures d'ouverture Du Lundi à Vendredi: 09.00 - 17.00
Site internet http://fr.canon.be/support/consumer_products/index.aspx
ČESKÁ REPUBLIKA Servisní restrikce
Help desk číslo (+420) 296 335 619 - Poplatky se mohou měnit v závislosti na poskytovateli služby; ověřte si u Vašeho poskytovatele přesnou výši poplatku.
Otevírací doba Pondělí - Pátek 9:00 - 17:00
Internetový odkaz na technickou http://www.canon.cz/support/consumer_products/index.aspx
DANMARK Service-begrænsninger Ikke brofaste Øer er ikke dækket af On-Site Service. Grønland og Færøerne er ikke dækket af On-Site Service.
Canon help desk 70 2055 15 - Prisen kan variere afhængigt af teleudbyderen. Du kan få oplyst den nøjagtige pris hos din teleudbyder.
Åbningstider Mandag til fredag: 09:00 - 17:00
Web support link http://www.canon.dk/support/consumer_products/index.aspx
DEUTSCHLAND Einschränkungen Die Vor-Ort-Garantie gilt innerhalb von Deutschland (Festland ohne Inseln)
Canon Helpdesk 069 / 29 99 36 80 - Die Kosten für ihren Anruf hängen vom jeweiligen Vertrag mit Ihrem Telefonanbieter ab. Bitte erkundigen Sie sich bezüglich der Gebühren für ihren Anruf (Mobiltelefon- oder Festnetznummer) direkt bei Ihrem Telefonanbieter.
Öffnungszeiten Montag bis Freitag: 09.00 - 17.00
Web support link http://www.canon.de/support/consumer_products/index.aspx
ESPAÑA Restricciones del Servicio Disponible en el territorio Español (Península, Islas canarias y Baleares)
Número de teléfono de Atención al cliente (Help Desk) 901 900 012 - El costo de la llamada puede variar dependiendo de su proveedor de telecomunicaciones, por favor consulte con su proveedor para conocer los cargos exactos.
Horario de funcionamiento La linea Help Desk es accesible desde las 09:00h hasta las 17:00h CET de Lunes a Viernes
Vínculo a la Web de soporte de Canon http://www.canon.es/support/consumer_products/index.aspx
FRANCE Service restrictions Par intervention technicien sur site à J+2. Service disponible à partir du 01/06/2006 en France métropolitaine uniquement.
Centre d'appel 01 70 48 05 00 - Les tarifs peuvent varier en fonction de votre opérateur téléphonique. Contactez votre opérateur téléphonique pour connaître le tarif exact.
Heures d'ouverture Du Lundi au Vendredi: 09:00 - 17:00
Site internet http://www.canon.fr/support/consumer_products/index.aspx
IRELAND Service restrictions For Republic of Ireland to perform the service during the next working day after your call is logged.
Help Desk number (353) 1890 200 563 - Calls are charged at a local rate. The charges can vary depending on telecom provider; please check with your telecom provider to find out the exact charges.
Opening hours Monday to Friday: 09:00 - 17:00
Web support link http://www.canon.ie/support/consumer_products/index.aspx
ITALIA Restrizioni al servizio Le richieste di intervento ricevute entro le ore 12.00 verranno gestite entro: Isole minori 3 giorni lavorativi. Sicilia, Sardegna, Calabria, Basilicata e Puglia 2 giorni lavorativi. Resto dell'Italia il giorno lavorativo seguente. Le richieste di intervento ricevute dopo le ore 12.00 verranno gestite entro: Isole minori 4 giorni lavorativi. Sicilia, Sardegna, Calabria, Basilicata e Puglia 3 giorni lavorativi. Resto dell'Italia 2 giorni lavorativi.
Numero telefonico di supporto 848 800 519 - Le tariffe possono variare a seconda del gestore della linea telefonica. Rivolgersi al proprio gestore per ulteriori informazioni.
Orario di apertura Lunedi a Venerdì: 9:00 am - 17:00 pm
Collegamento al sito di supporto http://www.canon.it/support/consumer_products/index.aspx
LUXEMBOURG Service restrictions Pas de restrictions
Centre d'appel 27 302 054
Heures d'ouverture Du Lundi à Vendredi: 09.00 - 17.00
Site internet http://www.canon.lu/support/consumer_products/index.aspx
MAGYARORSZÁG Korlátozások Munkaszüneti és ünnep napokon a helyszíni szervizszolgáltatás nem vehető igénybe
A Vevőszolgálat telefonszáma 06 1 235 5315 - A hívás díja a telefonszolgáltatótól függően változhat, kérjük, telefonszolgáltatójától tudakolja meg a pontos hívásdíjakat.
A Vevőszolgálat elérhető Hétköznap reggel 9 órától délután 5 óráig
Online segítség kérése az alábbi linken http://www.canon.hu/support/consumer_products/index.aspx
NEDERLAND Service uitsluitingen Geen
Canon helpdesk 020 721 91 03 - De kosten per gesprek zijn onder lokaal tarief. Deze kosten kunnen verschillen per telefoonmaatschappij. Neem voor informatie over de exacte kosten contact op met uw telefoonmaatschappij.
Openingstijden Van Maandag tot Vrijdag: 09:00 - 17:00
Online support http://www.canon.nl/support/consumer_products/index.aspx
NORGE Service begrensninger For fjerntliggende strøk i Nordnorge, vennligst aksepter nestfølgende arbeidsdag + 2 arbeidsdager.
Canon kundestøtte 23 50 01 43 - Prisen kan variere avhengig av telefonleverandøren. Kontakt din telefonleverandør for å få nøyaktige prise.
Åpningstider Mandag til Fredag: 09:00 - 17:00
Online support http://www.canon.no/support/consumer_products/index.aspx
ÖSTERREICH Einschränkungen Keine.
Canon Helpdesk 0810 0810 09 - Der Anruf erfolgt zum Ortstarif. Die Gebühren können je nach Telefonanbieter unterschiedlich sein; bitte erkundigen Sie sich diesbezüglich direkt bei Ihrem Telefonanbieter.
Öffnungszeiten Mo-Fr: 09:00 - 17:00
Web support link http://www.canon.at/support/consumer_products/index.aspx
POLSKA Ograniczenia serwisowe Wszystkie zgłoszenia do Pomocy Technicznej po godzinie 15:00, realizowane będą w dniu następnym + 1 dzień.
Telefon do Pomocy Technicznnej 22 583 4307 - opłata według taryfy operatora świadczącego usługi.
Czynne w gdzinach Od Poniedziałku do Piątku: 09:00 - 17:00
Pomoc Techniczna On-Line http://www.canon.pl/support/consumer_products/index.aspx
PORTUGAL Restrições ao Serviço "on-site" (no local do cliente) Efectuado apenas em Portugal Continental. O serviço "on-site" não está disponível nas regiões Autónomas dos Açores e da Madeira.
Número telefónico de suporte (Nº de HelpDesk) 21 424 51 90 - Os custos poderão variar dependendo do operador telefónico; por favor verifique com o seu operador telefónico os custos exactos.
Horário de Funcionamento O serviço funciona de segunda a sexta-feira das 9:00 às 17:00
Endereço de Suporte via Web (link) http://www.canon.pt/Support/Consumer_Products/index.aspx
SCHWEIZ Einschränkungen Keine.
Canon Helpdesk 0848 833 838 - Die Gebühren können je nach Telefonanbieter unterschiedlich sein; bitte erkundigen Sie sich diesbezüglich direkt bei Ihrem Telefonanbieter.
Öffnungszeiten Montag bis Freitag: 09:00 - 17:00
Web support link http://de.canon.ch/support/consumer_products/index.aspx
SLOVENSKÁ REPUBLIKA Servisné obmedzenia
Help desk číslo (+421) 250 102 612 - Poplatky sa môžu menit v závislosti od poskytovateľa služieb; presnú výšku poplatku si overte u Vášho poskytovateľa.
Otváracie hodiny Pondělí - Pátek 09:00 - 17:00
Internetový odkaz na technickú podporu http://www.canon.sk/support/consumer_products/index.aspx
SUISSE Service restrictions Pas de restrictions.
Centre d'appel 0848 833 838 - Les tarifs peuvent varier en fonction de votre opérateur téléphonique. Contactez votre opérateur téléphonique pour connaître
Heures d'ouverture Du Lundi à Vendredi: 09.00 - 17.00
Site internet http://fr.canon.ch/support/consumer_products/index.aspx
SUOMI Huoltorajoitukset Jos asut Pohjois-Suomen etäisissä alueissa ole ystävällinen ja ota huomioon että huollon suorittaminen voi kestää seuraavaan arkipäivään + 2 päivää.
Canon tukipalvelu 020 366 466 (8,28 snt/puhelu + 11,99 snt/min)
Aukioloajat Maanantaista Perjantaihin: 09.00 - 17.00
Linkki web-palveluun http://www.canon.fi/support/consumer_products/index.aspx
SVERIGE Service-begränsningar För avlägsna delar i norra Sverige, vänligen acceptera nästföljande arbetsdag + 2 arbetsdagar.
Telefonsupport 08 519 923 69 - Kostnaden kan variera beroende på teleoperatör:
Våra öppettider Måndag till Fredag: 09.00 - 17.00
Webbsupport http://www.canon.se/support/consumer_products/index.aspx
UNITED KINGDOM Service restrictions For UK Mainland, Isle of Wight, Northern Ireland to perform the service during the next working day after your call is logged. For Channel Islands, Isle of Man & Scottish islands to perform the service within 24 working hours from when your call was logged.
Help Desk number 0844 369 0100 - Calls are charged at a local rate. The charges can vary depending on telecom provider; please check with your telecom provider to find out the exact charges.
Opening hours Monday to Friday: 09:00 - 17:00
Web support link http://www.canon.co.uk/support/consumer_products/index.aspx

Feedback